Fermingarfræðslan hefst aftur í vikunni

Nú hefst fermingarfræðslan aftur og fermingarbörn vetrarins eiga að mæta í tíma skv. stundaskrá. Við hlökkum til að sjá þau aftur hress og kát eftir langt og vonandi gott jólafrí.