Fermingarfræðsla hefst að nýju eftir jólafrí

Fermingarfræðslan í Glerárkirkju hefst að nýju eftir jólafrí 20. janúar n.k.. Fermingarfræðslan fer fram á eftirfarandi tímum: á þriðjudögum kl. 13:30, kl. 14:30 og kl. 15:30. Á miðvikudögum kl. 13:30 og 15:00.