Myndir frá ferð fermingarbarna í Skagafjörð 18.okt (Síðuskóli)

Hún var í alla staði ánægjuleg ferðin sem prestar og djákni Glerárkirkju fóru í dag í Skagafjörð með fermingarbörnum úr Síðuskóla. Lagt var af stað í mikilli hálku frá Akureyri en um leið og komið var út úr bænum var varla hægt að tala um hálku og þjóðvegur eitt auður mesta leiðina. Hér á vef kirkjunnar eru birtar nokkrar myndir frá ferðinni.

Skoða myndir.