Fermingardagar 2021

Nú eru margir foreldrar farnir að huga að fermingarstússi næsta vors. 
Við munum senda tilvonandi fermingarbörnum póst á næstu vikum þar sem við kynnum fermingarfræðsluna og haustferðina okkar.
Skráning í fermingarfræðslu og á fermingardaga hefst 10. júní - en hér kom fermingardagar vorsins 2021:

28. Mars - Pálmasunnudagur.
10. Apríl – laugardagur
18. Apríl – sunnudagur
24. Apríl – laugardagur

Með góðri kveðju
Sindri og Stefanía