Fermingar um helgina

Um helgina verða tvær fermingarmessur.  Laugardaginn 16. apríl verða fermd 21 barn, messan hefst kl. 13:30 og gera má ráð fyrir að athöfnin taki eina og hálfa klukkustund með hópmyndatöku.  Prestar kirkjunnar þjóna og Kór Glerárkirkju syngur. 
Sunnudagin 17 apríl verða fermd 10 börn. Messan hefst kl. 13:30 og gera má ráð fyrir að athöfnin taki eina og hálfa klukkustund með hópmyndatöku.  Prestar kirkjunnar þjóna og Kór Glerárkirkju syngur.