Fermingar í Glerárkirkju vorið 2012

Vel yfir 100 börn fermast í Glerárkirkju í vor í sjö fermingarathöfnum. Allar fermingarathafnir hefjast kl. 13:30. Fermt er á eftirfarandi dögum: Laugardagur 14. apríl / Sunnudagur 15. apríl Laugardagur 21. apríl / Sunnudagur 22. apríl Laugardagur 28. apríl / Sunnudagur 29. apríl Laugardagur 26. maí Prestar kirkjunnar, þau sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjóna í öllum fermingarmessum. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.