Fermingar 2012

Hér á eftir má sjá upplýsingar um áætlaða fermingardaga vorið 2012 í Glerárkirkju.

Til hægðarauka fyrir fjölskyldur fermingarbarna er þeim skipt niður á dagana eftir skólum og bekkjardeildum, en þeim fjölskyldum sem óska að barnið fermist á öðrum degi, þ.e. á einhverjum af hinum dögunum sem gefnir eru upp hér á eftir er velkomið að sækja um það hjá sóknarpresti. 

Fermt verður í Glerárkirkju vorið 2012 á eftirfarandi dögum. Allar athafnir hefjast kl. 13:30.

14. apríl, laugardagur: Giljaskóli  E.G.Þ. 
15. apríl, sunnudagur: Glerárskóli  K.J.

21. apríl, laugardagur: Glerárskóli  S.H. 
22. apríl, sunnudagur: Síðuskóli  K.L.M.

28. apríl, laugardagur: Síðuskóli  S.A.
29. apríl, sunnudagur: Giljaskóli  S.K.B.

26. maí, laugardagur f. Hvítasunnu: Blandaður hópur