Ferming 11.júní

Kæru vinir, brátt fer helgihald Glerárkirkju að renna inn í sumargírinn með tilheyrandi kvöldmessum, helgihaldi uppi í Lögmannshlíðarkirkju, kaffihúsamessum og sundum undir berum himni.
Við klárum fermingar vorsins núna á sunnudaginn og þökkum fermingarhópnum okkar og foreldrum þeirra fyrir ánægjulegan vetur.
Guð blessi ykkur.