Ferðir á Löngumýri

Þessi vika er frábrugðin öðrum hvað fermingarfræðsluna í Glerárkirkju varðar en allir fræðsluhóparnir bregða undir sig betri fætinum og fara í dagsferð í Skagafjörð. Brottför er frá Glerárkirkju kl. 08:30. Ferðirnar eru sem hér segir: Mánudagur 18. október: Síðuskóli Fimmtudagur 21. október: Giljaskóli Föstudagur 22. október: Glerárskóli Nánari upplýsingar gefa prestar kirkjunnar, sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, s. 864 8456 og sr. Gunnlaugur Garðarsson, s. 864 8455.