Faglegt æskulýðsstarf

Sunna Dóra Möller og Sigurvin Jónsson benda í pistli á trú.is á að það er að mörgu að hyggja þegar standa á að góðu og faglegu æskulýðsstarfi. Þau segja m.a.: "Það er sannfæring okkar að öflugt og vandað æskulýðsstarf sé eina leiðin til að tryggja framtíð íslensku Þjóðkirkjunnar. Nú þegar litið er fram á veginn í kirkjunni eigum við að sameinast um þá hugsjón að leggja æskulýðsvettvanginum lið og gera uppbyggingu ungmenna að forgangsverkefni kirkjunnar."

Lesa pistil á trú.is.