Faðir metrópólitan Kallistos Ware

Helgina 15. til 17. maí næstkomandi verða sérstakir fræðslu og kyrrðardagar í Skálholti með föður Kallistos frá Oxford. Kallistos mun fjalla um kyrrð og kristna íhugun og miðla af reynslu sinni. Nánari upplýsingar á vef Skálholts.