Evrópuhátíðin 2013 - upplýsingar

Á foreldrafundi í UD-Glerá í kvöld upplýstu þeir Jóhann H. Þorsteinsson og Pétur Björgvin Þorsteinsson, umsjónarmenn æskulýðsstarfsins foreldra og unglinga um ýmsa þætti sem tengjast Evrópuhátíð KFUM og KFUK 2013. Hátíðin verður haldin í Prag í Tékklandi í byrjun ágúst og stefnir æskulýðshópurinn á þátttöku þar. Helstu upplýsingar kvöldsins eru nú einnig aðgengilegar hér á vefnum.

Helstu upplýsingar - pdf-skjal

Dreifibréf, ósk um frekari upplýsingar - pdf-skjal

Vefur hátíðarinnar

Nánari upplýsingar gefa Pétur Björgvin (petur@glerarkirkja.is / 864 8451) og Jóhann H. Þorsteins (johann@kfum.is / 699 4115)