Ertu með tillögu til úrbóta?

Aukakirkjuþing 2011 kaus fimm manna nefnd úr hópi kirkjuþingsfulltrúa til að undirbúa tillögur til úrbóta er varða forvarnir og viðbrögð vegna kynferðisbrota á vettvangi þjóðkirkjunnar. Verða tillögurnar lagðar fyrir komandi kirkjuþing að hausti. Nefndin biður þau sem hafa ábendingar að hafa samband við nefndina, netfang nefndarinnar er kirkjuthingsnefnd [hjá] kirkjan.is Sjá nánar í frétt á kirkjan.is