Erindi um föstu á öskudegi 10 febrúar - Gengið í föstu

Á öskudaginn miðvikudaginn 10. febrúar verður sr. Þorgrímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað, með erindi um föstu. Hann mun fjalla um það hvað það er að ganga í föstu og skoða það í ljósi líkamlegrar og andlegrar heilsuræktar. Kvöldin eru öllum opinn. Þau byrja kl. 20 með erindi, svo er kaffi og umræður í framhaldi af þeim.

Auglýsing

Nánari upplýsingar