Erindi Gunnlaugs A. Jónsson komið á vefinn

Nú er erindi dr. Gunnlaugs A. Jónssonar aðgengilegt á vefnum sem hann flutt á föstudaginn langa 14. apíl (2017) í Glerárkirkju. Undanfarin ár hafa verið flutt erindi þann dag undir yfirskriftin: Íhuganir undir krossinum. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, nefndi erindi sitt: Golgata og píslarsagan með augum 22. Davíðssálms: Áhrifasaga sálmsins í máli og myndum. Hann gaf út bók Áhrifasaga sálmanna 2014 um áhrif sálmanna á menningu erlendis og hérlendis. Hann gerði grein fyrir áhrifum sálmsins með tilvísunum í myndlist, kvikmyndir og sálma. Samveran hófst með stuttri helgistund í kirkjunni. Þar söng Margrét Árnadóttir einsöng og Valmar Väljaots spilar undir.

Horfa á myndbönd á eything.com.