Helgihald í maí

9.maí kl.14:00 -  Uppstigningardagur
Messa með kór eldri borgara. Sr.Guðmundur Guðmundsson þjónar. Kaffiveitingar í safnaðarheimili eftir stundina.

 

9.maí kl.17:00 - Kór Glerárkirkju 80 ára
Verið hjartanlega velkomin á afmælistónleika kórsins. Frítt inn á þessa veglegu tónlistarveislu.

12.maí kl.11:00 - Hefðbundin messa
Sr. Sindri Geir þjónar, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.


19.maí kl.14:00 -Hvítasunnudagur
Verið velkomin til hátíðarmessu. Sr. Magnús G. Gunnarsson þjónar, kórinn okkar syngur undir stjórn Valmars Väljaots

 

 

26.maí kl.18:00 -Kvöldmessa
Sr. Magnús G. Gunnarsson þjónar, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.