Hátíðarmessa sunnudaginn 25. desember kl. 14

Verið velkomin til notalegrar og hátíðlegrar stundar á jóladag í kirkjunni.
Sr. Helga Bragadóttir þjónar, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.