Fermingarmessur helgarinnar

Það er áfram hátíð í kirkjunni þinni! Næstu helgi verða tvær fermingarmessur í Glerárkirkju laugardaginn 18. apríl og sunnudaginn 19. apríl kl. 13.30. Á laugardaginn verða 10 ungmenni fermd og á sunnudaginn verða 11 ungmenni fermd.  Prestar kirkjunnar, sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Jón Ómar Gunnarsson, þjóna fyrir altari og kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagaskólinn verður kl. 11 í kirkjunni og leiðir Sunna Kristrún, djákni, samveruna ásamt leiðtogum.

Fermd verða: 

18. apríl kl. 13:30 - æfing 17. apríl kl. 15:00

Andri Fannar Brynjarsson
Baldur Breki Heiðarsson
Baldur Örn Olsen
Birgir Ómar Hlynsson
Elín Jóhanna Gunnarsdóttir
Gunnar Egill Viðarsson
Haraldur Orri Arnarsson
Páll Veigar Ingvason
Sigurður Bergmann Sigmarsson
Þorkell Björn Ingvason


19. apríl kl. 13:30 - æfing föstudaginn 17. apríl kl. 16:30  

Alexandra Ýr Baldursdóttir
Baldur Þór Pálsson
Davíð Þór Þorsteinsson
Fanney Rún Stefánsdóttir
Hulda Karen Ingvarsdóttir
Karen Hrund Kristjánsdóttir
Kristófer Þorri Kristinsson
Margrét Anna Kristófersdóttir
Ragúel Pino Alexandersson
Sunna Bríet Birgisdóttir
Valgarður Nói Davíðsson