Endurfundir togarajaxla

Mikill hátíðarblær var yfir dagskrá sem fram fór í Glerárkirkju síðastliðinn laugardag, 3. júlí en þar hittust sjómenn sem áttu það sameiginlegt að hafa sótt sjóinn á síðutogurunum frá Akureyri. Á mbl.is má lesa skemmtilega frétt um þennan viðburð undir yfirskriftinni ,,Endurfundir togarajaxla".