Elsie Anna Wood (1887 - 1978) - fræðslukvöld

Þessa dagana stendur yfir sýning í Glerárkirkju á eftirprentunum af biblíumyndum sem notaðar voru við kennslu í skólum bæjarins hér áður fyrr. Höfundur flestra þeirra er Elsie Anna Wood (1887 - 1978). Miðvikudagskvöldið 28. september kl. 20:00 verður fræðslukvöld um listamanninn og myndirnar í Glerárkirkju. Þeim sem ekki eiga heimangengt gefst nú þegar kostur á að: Skoða glærur kvöldsins og lesa erindi kvöldsins.