Ekki líta undan

@Akureyri-Vikublað, Björn Þorláksson
@Akureyri-Vikublað, Björn Þorláksson
Sl. föstudag sóttu rúmlega áttatíu manns hádegisstund í safnaðarheimili Glerárkirkju þar sem Sigrún Sigurðardóttir, doktorsnemi í lýðheilsuvísindum flutti erindi og Guðrún Ebba Ólafsdóttir las upp úr nýútkominni bók sinni. Við hér í Glerárkirkju fögnum því hve vel var mætt og bendum áhugasömum á pistil sem birtist í dag eftir Sigrúnu. Þar segir hún meðal annars: Það minnkar ekki afleiðingar ofbeldisins að þegja það í hel, einstaklingurinn sem fyrir því verður situr samt sem áður uppi með skaðann. Hjálpum þeim sem eru fastir í þögulli þjáningunni. Lesa pistil Sigrúnar á vísir.is.