Efstu mál á baugi hjá Lútherska heimssambandinu

Efstu mál á baugi hjá Lútherska heimssambandinu er yfirskrift á öðru umræðukvöldinu í Gleraárkirkju á mánudagskvöldi 18. október kl. 20.00. Magnea Sverrisdóttir, djákni í Hallgrímskirkju og fræðslufulltrúi á Biskupsstofu situr í stjórn Lútherska heimssambandsins. Í erindi sínu mun hún gera grein fyir helstu málum sem þar eru í umræðunni í dag. Sjá nánar á vef Eyjafjarðarprófastsdæmis.