Drög að dagskrá vorannar

Hér á vef kirkjunnar má nú nálgast pdf-skjal sem inniheldur drög að dagskrá helgihalds á vorönn í Glerárkirkju og er dagskráin birt með fyrirvara um breytingar/prentvillur.

Opna-pdf-skjal.