Dr. Gunnlaugur A. Jónsson fjallar um áhrif Davíðssálma á fræðslukvöldi 11. febrúar

Dr. Gunnlaugur A. Jónsson heldur fyrirlestur í Glerárkirkju miðvikudaginn 11. febrúar kl. 20 í tilefni af 200 ára afmælis Hins íslenska biblíufélag sem hann nefnir: Áhrif Davíðssálma í menningu og listum. Í lýsingu á erindinu talar hann um að taka dæmi m.a. listaverk Einars Hákonarsonar "Harpa Davíðs" sem vísar í Sálm 121, sem hefst með orðunum "Ég hef augu mín til fjallanna", á legsteini í kirkjugarði Akureyrar,  kvikmyndinni Söngvaseiður (Sound of Music) og íslenskum kveðskap. Allir velkomnir.

auglýsing