Barnasamvera og messa í Glerárkirkju.

Barnasamvera og messa verður sunnudaginn 15. desember í Glerárkirkju.  Sameiginlegt upphaf.  Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmar Väljaots.