Barnasamvera og messa í Glerárkirkju.

Annan sunnudag í aðventu þann 8. desember kl. 11. verður barnasamvera og messa.  Sameiginlegt upphaf.  Sr. Arna Ýrr Siguðardóttir þjónar.  Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots.