Barnakórinn

Foreldrum barna í Barnakór Glerárkirkju er bent á að mánudaginn 24. október er engin æfing, en þann dag eru skólarnir í vetrarfríi. Hins vegar er mikilvægt að hafa í huga að kórinn kemur fram í fjölskylduguðsþjónustu 31. október næstkomandi og mikilvægt að öll börnin mæti þangað. Nánari upplýsingar gefur Hjördís Eva kórstjóri, hjordis@glerarkirkja.is