Barna og æskulýðskórar

Í Barna- og æskulýðskórunum er enn pláss fyrir nýja félaga og við viljum hvetja ykkur til að benda krökkum á þessa flottu kóra sem Margrét Árnadóttir söngkona stýrir.
Verið hjartanlega velkomin.