Baldur Dýrfjörð talar um ábyrgð og frelsi

Þjóðgildakvöldin, umræðukvöld um þjóðgildin og kristna siðfræði halda áfram í Glerárkirkju næstkomandi mánudagskvöld 14. febrúar og hefst dagskráin kl. 20:00. Framsögumaður er Baldur Dýrfjörð frá Sjálfsstæðisflokknum. Helgistund kvöldsins er í umsjón sr. Svavars Alfreðs Jónssonar. Sjá nánar á vef prófastsdæmisins.