Ást fyrir lífið

Út er komin hjá bókaútgáfunni Tindur bókin Ást fyrir lífið í íslenskri þýðingu Péturs Björgvins djákna í Glerárkirkju. Hún er ætluð fólki sem vill leggja í sjálfnám og vinnu við eigið hjónaband. Sjá kynningu á vef bókaútgáfunnar.