Allt barnastarf liggur niðri

Við viljum fara rólega af stað og vegna smita og komandi haustfrís þá mun allt barnastarf vera í hléi til 25. október.

Þetta þýðir að Glerungar, TTT, UD-Glerá, barnakórarnir, fermingarfræðsla og sunnudagaskólinn eru í hléi.