Allra heilagra messa sunnudaginn 6. nóvember

Á allra heilagra messu nk. sunnudag verður messa að venju kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar, félagar úr Kór kirkjunnar leiða söng. Barnastarfið er á sama tíma í safnaðarheimili, sameiginlegt upphaf í messu. Allir velkomnir.