Alfanámskeið - Líf á nýjum nótum

Miðvikudagskvöldið 26. janúar kl. 18:00 verður kynning á næsta ALFA námskeiði í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð. Námskeiðið fjallar um bréf gleðinnar, Filippíbréfið. Umsjón með námskeiðinu hafa sr. Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur og Fjalar Freyr Einarssonar kennari. Sjá nánar á vef Eyjafjarðarprófastsdæmis.