Áhrif loftslagsbreytinga á hafið og lífið í sjónum - Árni Finnsson með erindi á umræðukvöldi í Glerárkirkju miðvikudag 7. mars kl. 20

Á næsta fræðslu- og umræðukvöldi í Glerárkirkju miðvikudaginn 7. mars kl. 20  kemur Árni Finnsson hjá Náttúruverndarsamtökum Íslands, sem hefur í mörg ár sótt loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og verið ötull baráttumaður fyrir náttúruvernd. Erindið nefnir hann: Áhrif loftslagsbreinginga á hafið og lífið í sjónum.

Boðið verður upp á kaffiveitingar á vægu verði. Undir kaffi verður tekið samtal um Parísarsamkomulagið.

auglýsing