Aftur til framtíðar

Fyrir 24 árum síðan fór Arna Ýrr Sigurðardóttir á Biblíuskóla. Um svokallaðan Discipleship Training School var að ræða og var hann á vegum Youth With a Mission, á Eyjólfsstöðum á Héraði. Nú þegar sjálfboðaliðar úr slíkum skóla sinna sjálfboðnum verkefnum í Glerárkirkju varð til pistill hennar ,,Aftur til framtíðar."

Lesa pistil á trú.is.