Aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadagskvöld

Verið hjartanlega velkomin til aftansöngs kl. 17:00 á aðfangadagskvöld.
Sr. Magnús Gunnarsson þjónar, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Komið og syngið inn jólin með okkur.
Messunni lýkur kl.18:00 og við göngum út í jólakvöldið meðan bjöllurnar hringja hátíðina inn.