Æskulýðsstarfið vísar veginn

Nýverið flutti Sunna Dóra Möller erindi á fræðslukvöldi Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Í máli sínu lagði hún áherslu á mikilvægi barna og unglingastarfs og sagði m.a.: ,,Þegar við gefum unga fólkinu hlutverk þá heldur kirkjan áfram að vaxa og dafna." Sjá nánar á vef prófastsdæmisins.