Æskulýðsstarf kirkjunnar og menntun umsjónarfólks

Djáknarnir í Hallgrímskirkju og Glerárkirkju skrifa í dag um menntun þeirra sem sjá um barna- og unglingastarf í kirkjum landsins. Í pistli þeirra sem birtist á trú.is hvetja þau kirkjustjórnina í heild sinni til þess að bjóða upp á námskeið um allt land fyrir þau sem koma að barna- og unglingastarfi kirkjunnar. Lesa pistil á trú.is.