Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar skipuð

Kirkjuráð hefur nú skipað í nýja æskulýðsnefnd. Í henni eiga sæti fulltrúar úr öllum prófastsdæmum ásamt aðilum frá ÆSKÞ og Biskupsstofu. Formaður nefndarinnar er Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni í Glerárkirkju. Sjá nánar á kirkjan.is.