Æskulýðsmót á Reyðarfirði 8.-10. febrúar

Helgina 8. til 10. febrúar verður haldið æskulýðsmót á Reyðarfirði fyrir kirkjurnar á Norður- og Austurlandi. Mótið er ætlað unglingum úr 8. til 10. bekk og er reiknað með um 100 þátttakendum. Glerárkirkja stefnir á þátttöku með áhugasömum fermingarbörnum. Yfirskrift mótsins er ,,Samfélag í trú og gleði" og verður fjölbreytt hópastarf í boði. Skráningarfrestur rennur út í lok janúar og þarf að greiða 7.500 króna mótsgjald við skráningu.

Nánari upplýsingar: