Æfingar vegna fermingar 23. maí

Föstudaginn 22. maí n.k. kl. 15 verður fermingaræfing fyrir fermingarbörn sem fermast 23. maí. Það er mikilvægt að öll fermingarbörn mæti. Á æfingunni greiða fermingarbörn fyrir fermingarkirtil og ljósmyndir.