Æfingar vegna ferminga 18. og 19. apríl

Æfingar vegna ferminga 18. og 19. apríl verða föstudaginn 17. apríl. Þau sem fermast 18. apríl mæta þá á fermingaræfingu kl. 15 og þau sem fermast þann 19. apríl mæta kl. 16:30. Það er mikilvægt að allir mæti og taki þátt í æfingunni. Á æfingunni á að greiða 1.200 kr. í fermingarkirtlagjald, sem rennur til Kvennfélagsins og valfrjálst 1.800 kr. gjald vegna ljósmyndara sem tekur myndir í athöfninni. Athugið að ekki er hægt að greiða með debit - eða greiðslukorti.