Æfingar fyrir fermingar helgarinnar

Fermingarbörn 6. apríl sl.
Fermingarbörn 6. apríl sl.

Minnum á æfingar fyrir fermingarathafnir helgarinnar. Þau sem eiga að fermast laugardaginn 13. apríl eiga að mæta á æfingu föstudaginn. 12 apríl kl. 16. Þau sem eiga að fermast sunnudaginn 14. apríl eiga að mæta á æfingu föstudaginn 12. apríl kl. 17. Æfingin tekur u.þ.b. klukkustund og mikilvægt að öll fermingarbörn mæti.