03.01.2012
Þessa dagana er Marína Ósk Þórólfsdóttir sem mun stjórna bæði Barnakór Glerárkirkju og
Æskulýðskór Glerárkirkju á vorönn, að leggja lokahönd á undirbúning kórastarfsins. Æfingatímar verða
auglýstir hér á vefnum og í Dagskránni miðvikudaginn 11. janúar næstkomandi, en æfingar hefjast um miðjan janúar. Nánari
upplýsingar gefur Marína Ósk í síma 847 7910.