Aðventukvöld í Glerárkirkju

Aðventukvöld verður í Glerárkirkju sunnudagskvöldið 1. desember.  Ræðumaður verður Guðni Ágústson fv. ráðherra.  Kór Glerárkirkju syngur ásamt Barna-og æskulýðskór kirkjunnar.  Fermingarbörn taka þátt í ljósaathöfn.  Allir velkommir.