Aðalsafnaðarfundur Lögmannshlíðarsóknarverður haldinn þann 13. maí nk.
í Glerárkirkju að lokinni messu sem hefst kl 11.00. Boðið verður upp á súpu og brauð áður en fundur hefst.
Dagskrá fundar:
1.     Skýrsla formanns
2.     Rekstrarreikningur ársins 2011
3.     Önnur mál
Sóknarnefnd Lögmannshlíðarsóknar