Aðalfundur Kórs Glerárkirkju.

Aðalfundur Kórs Glerárkirkju verður haldinn miðvikudaginn 1. júní kl. 20.30 Dagskrá. 1. Fundur settur 2. Kosning fundarstjóra og ritara 3. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin 4. Skýrsla formanns 5. Skýrsla gjaldkera, ársreikningar lagðir fram 6. Kosning stjórnar og varamanna 7. kosning raddstjóra, nótnavarða og skoðunarmanna reikninga 8.Kaffihlé 9. Önnur mál.