Aðalfundur Hjálparstarfs kirkjunnar - fréttir

Laugardaginn 24. september var aðalfundur Hjálparstarfs kirkjunnar 2011 haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju. Helstu fréttir af fundinum eru þær að Þorsteinn Pálsson stjórnarformaður Hjálparstarfsins kvaddi eftir 5 ára farsæla stjórnarsetu á erfiðum tímum. Ingibjörg Pálmadóttir var kosinn nýr formaður á fundinum. Þá var ný skipulagsskrá samþykkt á fundinum. Sjá nánar á vef prófastsdæmisins.