3. júlí - Helgistund með Krossbandinu

Sunnudaginn 3. júlí verður helgistund með krossbandinu kl. 16 í Lögmannshlíðarkirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Krossbandið flytur tónlist í kirkjunni frá kl. 15:30. Allir velkomnir!