27. október. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 – kvöldguðsþjónusta kl. 20

Í  fjölskylduguðsþjónustunni syngur Barna- og æskulýðskór Glerárkirkju undir stjórn Dagnýjar Höllu Björnsdóttur. Sýnt verður brúðuleikhús og horft á skjámyndir um söguna um Mörtu og Mikill söngur. Sr. Guðmundur Guðmundsson og Ragnheiður Sverrisdóttir annast guðsþjónustuna.

Í kvöldguðsþjónustunni spilar krossbandið og sr. Guðmundur prédikar á myndrænan hátt.